View Profile

Aldís Amah Hamilton

  • 33 ára
  • Leikari & Söngvari

Aldís er útskrifaðist úr LHÍ 2016.

Síðan þá hefur hún unnið í Þjóðleikhúsinu og í Borgarleikhúsinu í leik- söng og dansverkum. Hennar stærstu hlutverk á sviði voru Desdemóna í uppsetningu Vesturports á Óþelló og sem Frankie Healy í söngleiknum Eitruð Lítil Pilla.
Hún hefur einnig leikið í ýmsum þáttaröðum, kvikmyndum og auglýsingum hérlendis sem og erlendis. Hennar stærstu hlutverk hafa verið í Netflix þáttaröðinni Katla og Stöð 2 þáttaröðinni Svörtu Sandar, er hún einnig einn af handritshöfundum þeirrar síðarnefndu.
Hún hefur talsett þó nokkrar kvikmyndir og verið söngrödd persóna á borð við Dolores í Encanto og Dahlia í Wish. Einnig hefur hún verið rödd ýmissa stórra fyrirtækja eins og Icelandair og Vodafone.

Aldís er varaformaður í stjórn FÍL og Samtaka íslenskra grænkera.

Ítarlegri upplýsingar er að finna hér:
https://modurskipid.is/aldis-amah-hamilton/

Showreel:
https://vimeo.com/manage/videos

Nánari upplýsingar

Hæð: 1.68Menntun: Útskrifuð sem leikkona af Sviðslistabraut Listaháskóla ÍslandsHæfileikar: Söngur, dans, motion capture, handritsskrif.

Umboðsskrifstofa

Móðurskipið