View Profile

Sveinn Óskar Ásbjörnsson

  • 42 ára
  • Leikari

Sveinn hefur frá útskrift leikið, lesið, skrifað, samið, setið fyrir, leikstýrt, setið í stjórn og smíðað leikmyndir.
Hann er opinn fyrir öllu og gefur allt í það sem býðst hverju sinni.
Hann er partur af Trúðavaktinni, hinum íslensku sjúkrahústrúðum.

Nánari upplýsingar

Hæð: 175 cmMenntun: BA- Acting frá Rose Bruford of Theatre and Performance og Foundation Degree frá East 15 Acting School. Hæfileikar: Partur af Trúðavaktinni -íslensku sjúkrahústrúðarnir-, Meirapróf, Vinnuvélaréttindi, Þjálfarréttindi í Víkingaþreki hjá Mjölni MMA, Skotvopnaleyfi, Sviðsbardagalist, Gítar