View Profile

Rakel Ýr Stefánsdóttir

  • 28 ára
  • Leikari

Rakel Ýr Stefánsdóttir er fædd og uppalin á suðurlandi.
Hún útskrifaðist frá leikarabraut leiklistardeildar Listaháskóla Íslands vorið 2019. Hún starfar sem leikkona í Borgarleikhúsinu og má sjá hana í verkum eins og söngleiknum 9líf, Með Guð í vasanum, Fíusól, Eitruð lítil Pilla og Ofurhetjumúsinni.
Rakel Ýr fór með eitt af aðalhlutverkunum í bíómyndinni “Uglur” sem frumsýnd var á síðasta ári.
Einnig fór hún með eitt af hlutverkunum í kanadísku stuttmyndinni “Aska” og með hlutverk dótturinnar Huldu í bíómyndinni “Svar við bréfi Helgu”.
-
Rakel Ýr Stefánsdóttir is an actress born and raised in the countryside of Iceland. She graduated with a Bachelor’s degree in acting from The Icelandic Academy of the Arts in 2019.
She is currently in few of The City Theater's largest shows in Reykjavík but she has been working there since 2020.
In films she had her debut feature film “Uglur” premiered last year, in a leading role Elísabet.
Rakel also played Anja in the award winning short film “Aska” and she is Hulda the daughter in “Svar við bréfi Helgu”.

Nánari upplýsingar

Hæð: 168Menntun: Listaháskóli Íslands, 2016-2019, BFA gráða frá leikarabraut leiklistardeildar Listaháskóla Íslands

Linkar

FacebookIMDB