View Profile

Felix Urbina Alejandre

  • 32 ára
  • Dansari

Felix Urbina Alejandre er mexíkóskur dansari og sviðslistamaður. Hann útskrifaðist frá SEAD (Salzburg Experimental Academy of Dance) í Austurríki árið 2017. Hann var meðlimur í SEAD Bodhi Project (AT) og hefur einnig tekið þátt í sjálfstæðum verkefnum hjá Libidian Wonders/Elina Pirinen (FI), Doris Uhlich (AT), Shalala (IS), Needcompany (BE), ásamt öðrum samstarfsverkefnum.


Samhliða dansinum hefur hann einnig þróað eigin listsköpun og vill halda áfram að þróa rannsóknir sínar á sviði danshöfundarfræða.

Sem danslistamaður einbeitir hann sér að innra lífi flytjandans og hvernig næmi og ímyndun geta mótað rík líkamsvæðingarferli.

Felix hefur verið meðlimur í Íslenska dansflokknum síðan 2018.

Nánari upplýsingar

Hæð: 1.65cmMenntun: Salzburg Experimental Academy of DanceHæfileikar: Spænsku, Ensku, Íslensku (A2).

Linkar

FacebookIMDB

Showreel