Vinningshafar Grímunnar 2020

Til hamingju öll sem eitt!  Gríman 2020 -  Vinningshafar 

 

Sýning ársins 2020

Atómstöðin - endurlit

 

Leikrit ársins 2020

Helgi Þór rofnar

 

Leikstjóri ársins 2020

Una Þorleifsdóttir

 

Leikari ársins 2020 í aðalhlutverki

Sveinn Ólafur Gunnarsson

 

Leikkona ársins 2020 í aðalhlutverki

Ebba Katrín Finnsdóttir

 

Leikari ársins 2020 í aukahlutverki

Hilmir Snær Guðnason

 

Leikkona ársins 2020  í aukahlutverki

Kristbjörg Kjeld


Leikmynd ársins 2020

Finnur Arnar Arnarson

 

Búningar ársins 2020

Guðný Hrund Sigurðardóttir

 

Lýsing ársins 2020

Ólafur Ágúst Stefánsson

 

Tónlist ársins 2020  

Gunnar Karel Másson

 

Hljóðmynd ársins 2020

Nicolai Hovgaard Johansen

 

Söngvari ársins 2020

Karin Torbjörnsdóttir

 

Dans – og sviðshreyfingar ársins 2020

Marmarabörn

 

Dansari ársins 2020

Shota Inoue

 

Danshöfundur ársins 2020

Katrín Gunnarsdóttir

 

Sproti ársins 2020

Reykjavik Dance Festival

 

Barnasýning ársins 2020

Gosi, ævintýri spýtustráks

 

Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2020

Ingibjörg Björnsdóttir