Tækifæri og styrkir í Evrópusamstarfi
Kynningarfundur í Reykjavík
Tækifæri og styrkir í Evrópusamstarfi: Erasmus+ og Creative Europe
Fimmtudaginn 5. febrúar kl.12:00 – 13:30, Borgartúni 30, 6. hæð
Kynningin verður einnig send út á vefnum
Dagskrá; Kynningin hefst kl. 12:00 með skráningu og léttu hádegissnarli.
Erasmus+ menntun
Nám og þjálfun
Samstarfsverkefni
María Kristín Gylfadóttir og Margrét Jóhannsdóttir sérfræðingar hjá Rannís
Menningaráætlun ESB - Creative Europe
Ragnhildur Zoëga sérfræðingur hjá Rannís
Ráðgjöf og nánari upplýsingar verða í boði fyrir áhugasama að loknum kynningum. Skráning á www.erasmusplus.is
Nám og þjálfun: umsóknarfrestur til 4. mars 2015
Samstarfsverkefni: umsóknarfrestur til 31. mars 2015
Erasmus+ mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlun ESB veitir skólum, stofnunum, félagasamtökum, sveitarfélögum og fyrirtækjum einstakt tækifæri til að taka þátt í fjölþjóðlegu samstarfi. Erasmus+ styrkir verkefni á öllum stigum menntunar og verkefni á sviði æskulýðsstarfs og íþrótta.
Menningaráætlun ESB - Creative Europe styrkir menningarstofnanir hvers konar, bókaútgefendur, menningarmiðstöðvar, listasöfn, leikhús, myndlist o.fl. Áætlunin styður við allar tegundir listgreina.
Innlendir menningarsjóðir og Creative Europe, http://eacea.ec.europa.eu/creative-europe_en
Rannsóknamiðstöð Íslands – Rannís, The Icelandic Centre for Research - RANNÍS
Borgartúni 30, 3. hæð
IS-105 Reykjavík, Iceland
Sími│Tel: +354-515 5838
Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) www.rannis.is