Sumarlokun á skrifstofu FÍL
Kæru félagsmenn í FÍL
nú erum við farnar í sumarfrí og skrifstofan því ekki opin.
Að venju skiptum við sumrinu á milli okkar og sinnum erindum ykkar eftir bestu getu.
Frá 1. júlí - 26. júlí getið þið sent tölvupóst á fil@fil.is og mun þá Hrafnhildur svara fyrirspurn ykkar.
Verð einnig með símann 8637260 opinn á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 10.00 - 12.00
Frá 29. júlí - 23. ágúst er Birna á bakvakt og svarar pósti á birna@fil.is
Svarar í símann 6993201 á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 10.00 - 12.00
Við óskum ykkur góðs og gleðilegs sumars og vonum að þið njótið þess hvar sem þið eruð stödd!
Hlökkum til að sjá ykkur þegar sumri hallar en þá tökum við til við kjarasamningagerð og fleira skemmtilegt.
Knús og kossar
Birna og Hrafnhildur