Gleðileg jól!
Kæru félagsmenn
Við óskum ykkur gleðilegra jóla, friðar og farsældar á komandi ári.
Takk fyrir gott og gjöfult samstarf á árinu sem er að líða.
Skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með 23. desember - til og með 2. janúar
Nýtt ár verður annasamt en við hlökkum til að takast á við þau verkefni sem bíða í samvinnu við ykkur og ef þið eigið við okkur erindi yfir jólalokun þá endilega hafið samband; Birna 6993201 birna@fil.is eða Hrafnhildur 8637260 fil@fil.is
Jólakveðjur
Birna og Hrafnhildur