
Aðalfundur 4. deildar FÍL
Aðalfundur 4. deildar FÍL - Sjálfstætt starfandi sviðslistafólks verður haldinn þriðjudaginn 14. nóvember kl. 17.30 í FÍL húsinu, Lindargötu 6.
Í stjórn deildarinnar hafa boðið sig fram: Björn Ingi Hilmarsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir og Valgerður Guðnadóttir
Fyrir fundinum liggur stjórnarkjör og svo umræður um þau mál sem auglýst eru í fundarboði auk annarra mála sem fundarmenn vilja ræða.
Hlökkum til að sjá ykkur
Stjórn 4. deildar FÍL